Forsíðumynd, ein af þremur.

Ekki glata verðmætum upplýsingum og dýrmætum tíma starfsfólks!

Forsíðumynd, ein af þremur.

Það er mikill kostnaður við að finna ekki myndefni sem er til!

Forsíðumynd, ein af þremur.

Skráðu myndirnar á einfaldan og fljótlegan hátt og þú finnur þær strax!

FotoWare merki.

FotoWare er ein öflugusta lausnin fyrir utanumhald um stafrænar skrár eins og JPG, EPS, TIFF, PDF, Illustrator, MP3, Word og Powerpoint.

Á Íslandi er nú þegar fjöldi fyrirtækja og stofnana að nota lausnina og hafa verið frá upphafi e. síðan 1997 þegar FotoWare var stofnað.

FotoWare er ein öflugusta lausnin fyrir stafrænar skrár

Ekki eyða dýrmætum tíma starfsfólks í óþarfa leit að skjölum. Finndu myndina eða skjalið á augabragði. Við bjóðum öllum okkar tilvonandi viðskiptavinum stórum sem smáum uppá 30 daga prufutímabil á öllum FotoWare hugbúnaði – Hafðu samband!

 • FotoWare FotoStation merki.

  FotoStation

  FotoStation er hannað fyrir fólk sem vill vinna fagmannlega með sín verðmætu stafrænu gögn. Þú ert við stjórnina hvort sem þú ert einyrki, grafískur hönnuður eða almannatengill í stóru fyrirtæki. Þú getur auðveldlega sett inn leitarorð og texta til að auðvelda flokkun og leitun á þínum skrám.

 • FotoWare Index Manager merki.

  Index Manager

  Index Manager er öflugur Windows Server hugbúnaður hannaður til að ráða við ört stækkandi stafræn söfn. Með því að bjóða hraðann aðgang og háhraða efnisorðaleit einfaldar Index Manager flokkun á skrám og er þitt skrársafn á netinu sem og skráir allt frá öðrum FotoWare hugbúnaði.

 • FotoWare FotoWeb merki.

  FotoWeb

  FotoWeb er mjög öflugt kerfi til að vinna með og birta þín stafrænu gögn í gegnum vefskoðara bæði á innraneti og á internetinu. FotoWeb styður myndir, grafík, video, hljóð skrár og öll helstu skráarsnið og er hannað til að styðja alla vafra á markaðnum.

 • FotoWare Color Factory merki.

  Color Factory

  Color Factory er einstaklega öflugt og fljótlegt myndvinnslu og skráningar vinnuflæði sem keyrir á Windows Server. Color Factory er sér hannaður hugbúnaður til að vinna með mikið magn af stafrænum skrám, myndum og pdf. Color Factory gerir sjálfkrafa mörg verk í vinnsluferli og tryggir það að þinn daglegi rekstur gangi vel og skilmerkilega fyrir sig og sparar þannig umtalsverðan tíma starfsfólks við endurteknar aðgerðir.

 • FotoWare Connect merki.

  Connect

  Fotoware Connect er öflugur server hugbúnaður hannað til að auka afköst og skilvirkni á daglegu skjalaflæði. Með sjálfvirkum aðgerðum þ.á.m. FTP þjónustu er FotoWare Connect fært um að flytja skjöl milli netkerfa á innra og ytra neti.

Mynd af mismunandi skjám með FotoWare hugbúnaði í.

NÝJUSTU MOLARNIR

Þrjár tegundir af notendum í FotoWeb

FotoWeb lausnin frá FotoWare er ekki bara einfaldur vefur til að skoða myndir heldur er um að ræða öflugan hugbúnað fyrir allt utanumhald og vinnslu á myndefni fyrirtækja og stofnana. Það eru þrjár tegundir af notendum í FotoWeb sem skipta með sér mismunandi eiginleikum. Búið er að greina nokkuð vel notagildi hverrar tegundar út frá viðtölum […]

Við lendum öll í því að vera strand

Við lendum öll í því að vera strand á einhverjum tímapunkti og er því gott að geta flett upp í góðum og ítarlegum upplýsingum hvort sem það er í bæklingum eða á netinu. Skráning myndefnis með hugbúnaði frá FotoWare fer að langmestu leyti fram í gegnum FotoStation og FotoWeb. Þau viðmót sem fylgja þessum tveimur […]