Molar

Hér má finna ýmsa mola varðandi hugbúnaðinn frá FotoWare. Ásamt öðrum fréttum, tilkynningum og áhugaverðu efni tengdu umsýslu á stafrænu myndefni.


Þrjár tegundir af notendum í FotoWeb

FotoWeb lausnin frá FotoWare er ekki bara einfaldur vefur til að skoða myndir heldur er um að ræða öflugan hugbúnað fyrir allt utanumhald og vinnslu á myndefni fyrirtækja og stofnana. Það eru þrjár tegundir af notendum í FotoWeb sem skipta með sér mismunandi eiginleikum. Búið er að greina nokkuð vel notagildi hverrar tegundar út frá viðtölum […]

Við lendum öll í því að vera strand

Við lendum öll í því að vera strand á einhverjum tímapunkti og er því gott að geta flett upp í góðum og ítarlegum upplýsingum hvort sem það er í bæklingum eða á netinu. Skráning myndefnis með hugbúnaði frá FotoWare fer að langmestu leyti fram í gegnum FotoStation og FotoWeb. Þau viðmót sem fylgja þessum tveimur […]

Hugbúnaður sem hjálpar þér að hafa fullkomið og skilvirkt vinnuflæði

FotoStation er hugbúnaður sem hjálpar þér að hafa fullkomið og skilvirkt vinnuflæði fyrir skráningu mynda og myndasafna. Þessi öflugi hugbúnaður býr yfir fjölmörgum tækjum og tólum til að gera vinnu við skráningu einfalda, fljótvirka og skilvirka. Það eru gríðalega mikil verðmæti í þessum skjölum (myndefni) og alveg nauðsynlegt að skrá upplýsingar sem tilheyra myndefninu. Hugbúnaður […]

FotoWare vel útskýrt á snarpan og einfaldan hátt

Margir kannast við það þegar kemur að því að útskýra tækni vefst flestum tunga um tönn í þeirri viðleitni að hafa allt skiljanlegt. Hlustandinn nær einungis að halda einbeitingu fyrstu mínúturnar og byrjar svo að missa hugann í eitthvað annað. Sérstaklega þegar farið er mikið í tæknileg atriði og hugtök sem eru alveg ný fyrir þann […]

Íslenskun fyrir FotoWeb 8

FotoWeb 8.0 er þannig forritað að vefsíðan breytir um tungumál eftir því hvaða tungumál er efst í tungumálastillingum vafrans sem er notaður. Í meðfylgjandi skrá er íslenskun fyrir FotoWeb 8 sem þú getur hlaðið niður og komið fyrir í kerfinu hjá þér. Til þess þarf aðgang að þjóninum sem hýsir vefsíðuna. Skráin sem heitir „FotoWeb_Icelandic.locale“ […]

Ert þú með Digital Assets Management lausn fyrir myndefnið þitt.

Ert þú með Digital Assets Management lausn fyrir myndefnið þitt.? Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að mikið er talað um Digital Asset Management (DAM) lausnir. Hvort sem það eru ljósmyndir, teikningar, hráfælar, vector myndir eða myndbönd. Afhverju ætli það sé? Vegna þess að þessar skrár eru allt í kringum okkur og þeim fer […]

FotoWare kerfið valið af Hvíta húsinu

Í lok síðasta árs var FotoWare kerfið valið af Hvíta húsinu, e. White House Historical Association, til að halda utan um myndagögn Hvíta hússins. Það kom í hlut FotoWare gull samstarfsaðilans SCS að heyja mikla baráttu við fjölmargar Digital Assets Management (DAM) lausnir um að uppfylla þeirra kröfur um aðgengi, vinnuflæði og áreiðanleika sem gerðar […]

Myndirnar þínar í Navision

Myndirnar þínar í Navision Við hjá Þekkingu leggjum á það mikla áherslu að finna lausnir og veita þá þjónustu sem henta best hverju sinni hjá okkar viðskiptavinum. Í sumum tilvikum felast slíkar lausnir í því að leiða saman ólíka aðila og tengja saman hugbúnað. Nýjasta dæmið um slíka vöruþróun er samtenging Navision fjárhagskerfisins og FotoWare […]

Ný upplýsingasíða fyrir FotoWare á Íslandi

Ný upplýsingasíða fyrir FotoWare á Íslandi Þetta er ný upplýsingasíða fyrir FotoWare á Íslandi sem sett er upp fyrir Fotoware hugbúnaðinn og verður hér hægt að nálgast ýmsan fróðleik og annað efni tengt FotoWare. Síðan létt, aðgengileg og aðlagar sig að snjalltækjum. FotoWare er ein öflugusta lausn sem finnst á markaðnum í dag til utanumhalds um […]

Hver á stafrænu gögnin?

Hver á stafrænu gögnin? Í tengslum við kynningar og uppsetningar á FotoWare kerfinu og almenna umræðu heyrum oft spurningar um hver á stafrænu gögnin er okkur ljúft og skylt að upplýsa viðskiptavini sem og aðra um að eigandi stafrænna skjala er ávallt þú en aldrei FotoWare eða Þekking. Þessi staðreynd er eitt af því besta við […]

FotoWare er á fullri ferð

FotoWare er á fullri ferð Þeim fjölgar alltaf fyrirtækjunum sem átta sig á mikilvægi skipulagðrar varðveislu stafrænna gagna. FotoWare er á fullri ferð og hefur átt mikilli velgengni að fagna á markaðnum síðustu ár og eru aðilar á borð við Morgunblaðið, Lögregluna, Rúv, Boeing, Sony, knattspyrnulið Real Madrid, World Press Photo ofl. að nýta sér […]

Mikil verðmæti í góðum myndum

Mikil verðmæti í góðum myndum Eftirfarandi viðtal birtist við Karl Steinar Óskarsson, framkvæmdastjóra Birtíngs, þar sem hann talar m.a. um mikil verðmæti í góðum myndum í nýjasta fréttabréfi Þekkingar sem má finna hér. Birtíngur ehf er eitt stærsta útgáfufélag á Íslandi og það stærsta í tímaritaútgáfu. Við framleiðslu tímarita skipta myndir og umsýsla með þær […]

FotoWare er ein öflugusta lausnin fyrir stafrænar skrár

FotoWare er ein öflugusta lausnin fyrir utanumhald um stafrænar skrár eins og JPG, EPS, TIFF, PDF, Illustrator, MP3, Word og Powerpoint. Á Íslandi er nú þegar fjöldi fyrirtækja og stofnana að nota lausnina og hafa verið frá upphafi e. síðan 1997 þegar FotoWare var stofnað. FotoWare er ein öflugusta lausnin fyrir stafrænar skrár Ekki eyða […]