Viðskiptavinir

FotoWare er svo kölluð DAM lausn, Digital Asset Management, sem er mjög öflug, áreiðanleg og örugg lausn til að halda utan um stafrænar myndir. FotoWare hefur verið leiðandi í DAM lausnum allt frá árinu 1997 og saman stendur af fimm hugbúnaðarlausnum, FotoStation, Index Manager, FotoWeb, Color Factory og Connect. Viðskiptavinir Fotoware eru af öllum stærðum og gerðum og út um allan heim.

Viðskiptavinir treysta FotoWare fyrir viðkvæmustu skránum

Skynsamlegt er að byrja smátt til að hefja skráningu og skipulagningu fyrir lága upphæð og bæta svo við eftir þörfum – FotoWare vex og dafnar með þínum stafrænu verðmætum. Hér á Íslandi eru fjölmörg fyrirtæki sem treysta á FotoWare til að halda utan um þau gríðarmiklu verðmæti sem felast í t.d. myndum, myndböndum, hljóðskrám o.fl. Mörg af þessum fyrirtækjum hafa verið með FotoWare í yfir 15 ár. Hér að neðan má sjá hluta af FotoWare notendum á Íslandi.

 

Merki Síldarvinnslunar hf.

Síldarvinnslan hf

Merki Garðabæjar

Garðabær

Merki Landhelgisgæslu Íslands

Landhelgisgæsla Íslands

Merki Knattspyrnusambands Íslands

Knattspyrnusamband Íslands

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu

Héraðskjalasafn Árnesinga

Héraðskjalasafn Árnesinga

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Orkuveita Reykjavíkur

Orkuveita Reykjavíkur

Landspítali Háskólasjúkrahús

Landspítali Háskólasjúkrahús

Árvakur - Morgunblaðið

Árvakur – Morgunblaðið

Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg

Reykjanesbær

Reykjanesbær

Birtíngur Útgáfufélag

Birtíngur Útgáfufélag

Landsnet

Landsnet

Mats

Mats

Sögusetur íslenska hestsins

Sögusetur íslenska hestsins

365 Miðlar

365 Miðlar

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Veðurstofa Íslands

Veðurstofa Íslands

Penninn

Penninn

Náttúrufræðistofnun íslands

Náttúrufræðistofnun íslands

Vínbúðin

Vínbúðin

Slysavarnarfélagið Landsbjörg

Slysavarnarfélagið Landsbjörg

Byggðasafn Vestmannaeyja

Byggðasafn Vestmannaeyja

Akureyrarbær

Akureyrarbær

Ríkisútvarpið - RÚV

Ríkisútvarpið – RÚV

Landsbókasafn

Landsbókasafn

Vegagerðin

Vegagerðin

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar