Vörur frá FotoWare

Vörur frá FotoWare eru einar öflugustu lausnir sem finnst á markaðnum í dag til utanumhalds og skráningu á stafrænum skrám eins og myndum, teikningum, myndböndum, hljóðskrám, pdf o.fl. Vinnuflæði við innsetningu og skráningu er með því einfaldara og þægilegra sem gerist ásamt mörgum og góðum eiginleikum við að koma myndefni í notkun á ýmsu formi.

Vörur frá FotoWare spara tíma og pening

Ekki eyða dýrmætum tíma starfsmanna í óþarfa leit að skjölum eða fjármunum í að endurgera efni sem er til en finnst ekki. FotoWare hefur í fjölmörg ár fengið mjög hátt ROI (Return On Investment) hlutfall sem þýðir að sú fjárfesting sem sett er í stafræna umsýslukefið frá FotoWare er mjög fljót að skila sér til baka.

  • FotoStation
  • FotoWeb
  • Index Manager
  • Color Factory
  • Connect

Á Íslandi er nú þegar fjöldi fyrirtækja og stofnana að nota lausnina og hafa verið frá upphafi, e. síðan 1997 í kjölfarið á því þegar FotoWare var stofnað í Noregi. FotoWare hefur alla tíð lagt mikla vinnu í þróun á sínum hugbúnaði til að gera allt utanumhald einfalt og þægilegt ásamt því að legga mikla áherslu á öryggi.

Við bjóðum öllum okkar tilvonandi viðskiptavinum stórum sem smáum uppá 30 daga prufutímabil á öllum FotoWare hugbúnaði – Hafðu samband!